Námsefni í kvikmyndagerð
23 námseindir í myndböndum
Á vef menntamálastofnunar er að finna efni sem ég gerði um kvikmyndargerð. Efnið samanstendur af 23 stuttum þáttum þar sem kvikmyndagerð er brotin niður í einingar frá sögu- og heimildamyndagerð,
Um efnið
Á vef menntamálastofnunar er að finna efni sem ég gerði um kvikmyndargerð. Efnið samanstendur af 23 stuttum þáttum þar sem kvikmyndagerð er brotin niður í einingar frá sögu- og heimildamyndagerð, yfir í kvimyndatöku og fagurfræði, brögð og brellur, hljóð og klippingu. Það er heilmikið af áhugaverðu efni að finna þarna sem ég mæli með fyrir nemendur á öllum skólastigum og í raun alla sem langar að stíga einhver skref í kvikmyndagerð.